List í 365 daga

ART 365 er útgáfufyrirtæki sem að sérhæfir sig í miðlun og útgáfu á list, menningartengdu- og sögulegu efni. Við einbeitum okkur að verkefnum sem að eiga erindi og okkar markmið er að beina kastljósinu að þeim gífurlega sköpunarkrafti og þeirri miklu fjölbreytni sem að býr í íslensku samfélagi. Við hjá art 365 leitumst einnig við að finna nýjar og áhugaverðar leiðir við útgáfu á sögulegu efni.

Ásamt því að standa að útgáfu á list- og menningartengdu efni þá mun art 365 stuðla að virkum samskiptum á milli íslenskra og erlendra listamanna, galleríeigenda og listunnenda. Með komandi verkefnum vill art 365 skapa vettvang þar sem að íslenskir listamenn og galleríeigendur geta með virkum samskiptum styrkt tengslanet sitt, miðlað verkum sínum og notið verka annarra listamanna.

Það má líkja verkefninu við opin sýningarglugga þar sem að þú færð að njóta listar og sköpunar í þínu daglega umhverfi. Sjá nánar á Facebook art365.

Art 365 is a small media and publishing company that specialize in the publication and distribution of art, cultural and historical material. Our goal is to capture the creativity that surrounds us and to portray it in a fitting medium. Our main focus is to explore ways to display art as well as diverse sectors of culture while finding ways to make it more accessible in a traditional or non-traditional way. We are also constantly exploring new ways to present and portray historical material.

We are currently building our database of art galleries, artists-run spaces, artists-run-projects and artists from different disciplines. We will update the database regularly.

We are very proud to introduce our current project, The Icelandic Art Calendar. The calendar will cover the year 2014. It will display the work of Iceland´s most prominent artists as well as other sectors of the creative industry. See more on Facebook art365.